Telur það ekki virðingarleysi að nota íslenska þjóðsönginn í auglýsingaskyni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. ágúst 2018 19:30 Þingmaður Pírata hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í haust til breytingar á lögum um íslenska þjóðsönginn. Hann efast um að lögin standist ákvæði stjórnarskárinnar um tjáningarfrelsi.Helgi Hrafn Gunnarsson.Skjáskot/Stöð 2Í lögum um þjóðsöng Íslendinga kemur fram að hann megi ekki flytja eða birta í annarri mynd en hinni upprunalegu gerð. Óheimilt er að nota þjóðsönginn á nokkurn hátt í viðskipta- eða auglýsingaskyni. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ákvæði laganna stangast á við tjáningarfrelsi stjórnarskrárinnar. „Ég fæ ekki séð hvernig lögin, eins og þau eru í dag, standist tjáningarfrelsisákvæði stjórnarakrárinnar. Núgildandi tjáningarfrelsisákvæði komu 12 árum eftir að þessi lög voru sett,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann hefur lokið við gerð frumvarpsins, en vinnan tók einungis eina kvöldstund. Frumvarpið á að auðvelda notkun þjóðsöngsins, hvort sem það er í auglýsingaskyni eða ekki. Lög um þjóðsöng ÍslendingaSkjáskot úr frétt„Ég er ekki á þeirri skoðun að það sé á nokkurn hátt virðingarleysi gagnvart þjóðsöngnum að nota hann í auglýsingaskyni eða flytja hann öðruvísi en í sinni upprunalegu mynd. Þvert á móti finnst mér það vera honum til tekna og sóma að vera notaður meira. Að vera notaður í nýjum listaverkum eða vera fluttur í frumlegri mynd. Ég skil ekki af hverju við ætlum að hóta fólki sektum eða fangelsisvist fyrir að gera það. Mér finnst það fráleitt,“ segir Helgi Hrafn. Þá segir hann það misskilning að hann sé að leggja til breytingar á þjóðsöngnum sjálfum „Þvert á móti, ég vil endilega auka frelsi fólks til að nota hann,“ segir Helgi Hrafn. Tengdar fréttir Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. 10. ágúst 2018 14:25 Helgi situr við skriftir til að fá lögum um þjóðsönginn breytt Þingmaðurinn telur lögin algjöra vitleysu og ekki standast ákvæði í stjórnarskránni um tjáningarfrelsi. 11. ágúst 2018 19:38 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Þingmaður Pírata hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í haust til breytingar á lögum um íslenska þjóðsönginn. Hann efast um að lögin standist ákvæði stjórnarskárinnar um tjáningarfrelsi.Helgi Hrafn Gunnarsson.Skjáskot/Stöð 2Í lögum um þjóðsöng Íslendinga kemur fram að hann megi ekki flytja eða birta í annarri mynd en hinni upprunalegu gerð. Óheimilt er að nota þjóðsönginn á nokkurn hátt í viðskipta- eða auglýsingaskyni. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ákvæði laganna stangast á við tjáningarfrelsi stjórnarskrárinnar. „Ég fæ ekki séð hvernig lögin, eins og þau eru í dag, standist tjáningarfrelsisákvæði stjórnarakrárinnar. Núgildandi tjáningarfrelsisákvæði komu 12 árum eftir að þessi lög voru sett,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann hefur lokið við gerð frumvarpsins, en vinnan tók einungis eina kvöldstund. Frumvarpið á að auðvelda notkun þjóðsöngsins, hvort sem það er í auglýsingaskyni eða ekki. Lög um þjóðsöng ÍslendingaSkjáskot úr frétt„Ég er ekki á þeirri skoðun að það sé á nokkurn hátt virðingarleysi gagnvart þjóðsöngnum að nota hann í auglýsingaskyni eða flytja hann öðruvísi en í sinni upprunalegu mynd. Þvert á móti finnst mér það vera honum til tekna og sóma að vera notaður meira. Að vera notaður í nýjum listaverkum eða vera fluttur í frumlegri mynd. Ég skil ekki af hverju við ætlum að hóta fólki sektum eða fangelsisvist fyrir að gera það. Mér finnst það fráleitt,“ segir Helgi Hrafn. Þá segir hann það misskilning að hann sé að leggja til breytingar á þjóðsöngnum sjálfum „Þvert á móti, ég vil endilega auka frelsi fólks til að nota hann,“ segir Helgi Hrafn.
Tengdar fréttir Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. 10. ágúst 2018 14:25 Helgi situr við skriftir til að fá lögum um þjóðsönginn breytt Þingmaðurinn telur lögin algjöra vitleysu og ekki standast ákvæði í stjórnarskránni um tjáningarfrelsi. 11. ágúst 2018 19:38 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. 10. ágúst 2018 14:25
Helgi situr við skriftir til að fá lögum um þjóðsönginn breytt Þingmaðurinn telur lögin algjöra vitleysu og ekki standast ákvæði í stjórnarskránni um tjáningarfrelsi. 11. ágúst 2018 19:38