Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Atli Ísleifsson skrifar 10. ágúst 2018 14:25 Katrín vill að lög um þjóðsönginn verði tekin til endurskoðunar. Vísir/Hanna andrésdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. Þetta gerir Katrín þar sem hún tók sjálf þátt í umræddri auglýsingu þar sem þjóðþekktir einstaklingar lásu brot úr íslenska þjóðsöngnum í aðdraganda farar íslenska karlalandsliðsins til Rússlands á HM. Málið var til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun og segir Katrín að hún hafi falið Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, að fara með málið. „Ég tók sjálf þátt þessum upplestri og síðan hafa borist þessar athugasemdir og við höfum óskað eftir skýringum Ríkisútvarpsins. Ég ákvað áður en til þess kom að ráðuneytið færi að vinna álit að ég myndi víkja sæti til að tryggja það að öll þessi málsmeðferð væri hafin yfir vafa. Ég óskaði eftir að minn staðgengill, sem er fjármála- og efnahagsráðherra, myndi úrskurða í þessu máli,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að búið sé að afla allra gagna og næst liggi fyrir að taka þurfi afstöðu til málsins.Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er staðgengill Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/VilhelmRétt að endurskoða lögin Forsætisráðherra kveðst þeirrar skoðunar að rétt sé að kanna hvort endurskoða beri lögin um þjóðsönginn. „Þau eru komin til ára sinna og ég er þeirrar skoðunar að þjóðsöngurinn sé til að nota hann. Ég tel því rétt að við skoðum hvort ekki sé rétt að við rýmkum þessar reglur að einhverju leyti,“ segir Katrín. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni, en forsvarsmenn RÚV sögðu fyrr í sumar að ekki hafi verið um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. Tengdar fréttir Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. Þetta gerir Katrín þar sem hún tók sjálf þátt í umræddri auglýsingu þar sem þjóðþekktir einstaklingar lásu brot úr íslenska þjóðsöngnum í aðdraganda farar íslenska karlalandsliðsins til Rússlands á HM. Málið var til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun og segir Katrín að hún hafi falið Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, að fara með málið. „Ég tók sjálf þátt þessum upplestri og síðan hafa borist þessar athugasemdir og við höfum óskað eftir skýringum Ríkisútvarpsins. Ég ákvað áður en til þess kom að ráðuneytið færi að vinna álit að ég myndi víkja sæti til að tryggja það að öll þessi málsmeðferð væri hafin yfir vafa. Ég óskaði eftir að minn staðgengill, sem er fjármála- og efnahagsráðherra, myndi úrskurða í þessu máli,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að búið sé að afla allra gagna og næst liggi fyrir að taka þurfi afstöðu til málsins.Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er staðgengill Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/VilhelmRétt að endurskoða lögin Forsætisráðherra kveðst þeirrar skoðunar að rétt sé að kanna hvort endurskoða beri lögin um þjóðsönginn. „Þau eru komin til ára sinna og ég er þeirrar skoðunar að þjóðsöngurinn sé til að nota hann. Ég tel því rétt að við skoðum hvort ekki sé rétt að við rýmkum þessar reglur að einhverju leyti,“ segir Katrín. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni, en forsvarsmenn RÚV sögðu fyrr í sumar að ekki hafi verið um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu.
Tengdar fréttir Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00