Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Bergþór Másson skrifar 19. ágúst 2018 13:48 Fjöllistamaðurinn Kanye West kom alheiminum að óvörum þegar hann mætti í brúðkaup í sandölum. Myndir af klæðaburði Kanye hafa farið eins og eldur um sinu um netheima. Rapparinn, sem er mikill áhrifavaldur í tískuheiminum sem og hip hop heiminum, var klæddur í Louis Vuitton jakkaföt hönnuð af fyrrverandi lærling sínum, Virgil Abloh, og í sandölum sem hann hannaði sjálfur.Kanye just killed hard bottoms. I can’t wait to wear slides to my next formal event pic.twitter.com/eQLclQNqjU — Andrew Barber (@fakeshoredrive) August 19, 2018Kanye og eiginkona hans, raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian, voru gestir í brúðkaupi rapparans 2 Chainz í gær sem gekk að eiga æskuástina sína, hana Keshu Ward. Óhætt er að segja að maður þurfi ekki að vera tískusnillingur til þess að skilja það að sandalar í stíl við jakkaföt, í brúðkaupi, verður að teljast nokkuð óvenjulegt fataval. Skóbúnaður Kanye í brúðkaupinu hefur vakið mikil viðbrögð tískuáhugafólks og aðdáenda rapparans og hefur málið verið þaulrætt á samfélagsmiðlum.Kanye in slides at 2 Chainz wedding, big goals. #YeezySeason#Yepic.twitter.com/ID6VWMBBOJ — Britni (@BritniRosay) August 18, 2018Kanye’s suit was so hard until you scroll down to the orthopaedic slides — GHANA'S FINEST (@Ghanasfinestx) August 19, 2018 Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West kom alheiminum að óvörum þegar hann mætti í brúðkaup í sandölum. Myndir af klæðaburði Kanye hafa farið eins og eldur um sinu um netheima. Rapparinn, sem er mikill áhrifavaldur í tískuheiminum sem og hip hop heiminum, var klæddur í Louis Vuitton jakkaföt hönnuð af fyrrverandi lærling sínum, Virgil Abloh, og í sandölum sem hann hannaði sjálfur.Kanye just killed hard bottoms. I can’t wait to wear slides to my next formal event pic.twitter.com/eQLclQNqjU — Andrew Barber (@fakeshoredrive) August 19, 2018Kanye og eiginkona hans, raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian, voru gestir í brúðkaupi rapparans 2 Chainz í gær sem gekk að eiga æskuástina sína, hana Keshu Ward. Óhætt er að segja að maður þurfi ekki að vera tískusnillingur til þess að skilja það að sandalar í stíl við jakkaföt, í brúðkaupi, verður að teljast nokkuð óvenjulegt fataval. Skóbúnaður Kanye í brúðkaupinu hefur vakið mikil viðbrögð tískuáhugafólks og aðdáenda rapparans og hefur málið verið þaulrætt á samfélagsmiðlum.Kanye in slides at 2 Chainz wedding, big goals. #YeezySeason#Yepic.twitter.com/ID6VWMBBOJ — Britni (@BritniRosay) August 18, 2018Kanye’s suit was so hard until you scroll down to the orthopaedic slides — GHANA'S FINEST (@Ghanasfinestx) August 19, 2018
Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15