Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2018 22:42 Hitinn fer að líkindum vel yfir 40°C víða um Spán og Portúgal á næstu dögum. Vísir/EPA Veðurfræðingar telja að hitamet fyrir Evrópu gæti verið slegið á næstu dögum í hitabylgju sem gengur yfir Spán og Portúgal. Núverandi met er 48°C sem mældust í Aþenu árið 1977. Hlýtt loft sunnan frá Afríku berst nú yfir Íberíuskagann og er búist við því að hitinn geti farið vel yfir 40 gráður þar á næstunni. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC gæti landsmet fallið og jafnvel evrópska hitametið. Á Spáni var met sett í júlí í fyrra þegar 47,3°C mældust. Í Portúgal er metið 47,4°C. Viðvörun hefur verið gefin út á Spáni vegna hitans en veðurstofan þar segir að hitabylgjan verði sérstaklega sterk og langvarandi á suðvestanverðu landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa varað fólk við að búa sig undir hitann sem geti verið hættulegur. Í Portúgal búast veðurfræðingar við því að hitinn fari ekki undir 25-30°C á næturnar. Hitabylgja hefur þjakað Evrópubúa undanfarnar vikur og mánuði, þar á meðal Skandínava. Skógareldar hafa geisað í Svíþjóð og í Grikklandi hafa fleiri en níutíu manns farist í eldum. Loftslagsmál Tengdar fréttir Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaákæru vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Sjá meira
Veðurfræðingar telja að hitamet fyrir Evrópu gæti verið slegið á næstu dögum í hitabylgju sem gengur yfir Spán og Portúgal. Núverandi met er 48°C sem mældust í Aþenu árið 1977. Hlýtt loft sunnan frá Afríku berst nú yfir Íberíuskagann og er búist við því að hitinn geti farið vel yfir 40 gráður þar á næstunni. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC gæti landsmet fallið og jafnvel evrópska hitametið. Á Spáni var met sett í júlí í fyrra þegar 47,3°C mældust. Í Portúgal er metið 47,4°C. Viðvörun hefur verið gefin út á Spáni vegna hitans en veðurstofan þar segir að hitabylgjan verði sérstaklega sterk og langvarandi á suðvestanverðu landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa varað fólk við að búa sig undir hitann sem geti verið hættulegur. Í Portúgal búast veðurfræðingar við því að hitinn fari ekki undir 25-30°C á næturnar. Hitabylgja hefur þjakað Evrópubúa undanfarnar vikur og mánuði, þar á meðal Skandínava. Skógareldar hafa geisað í Svíþjóð og í Grikklandi hafa fleiri en níutíu manns farist í eldum.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaákæru vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Sjá meira
Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39