Tveir látnir í sprengingu á Ítalíu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2018 16:03 Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum. Vísir/AP Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna. Samkvæmt lögreglunni á svæðinu særðust allt að 70 manns, þar sem hluti brúarinnar hrundi við sprenginguna. Lögregla telur að árekstur hafi valdið sprengingunni. Meðal hinna særðu voru 11 lögreglumenn sem sinntu viðbragðsstörfum í tengslum við annað bílslys sem orðið hafði á svæðinu. Ítalska fréttastofan Sky TG24 greindi frá því að eldurinn sem kviknaði í kjölfar sprengingarinnar hefði dreift úr sér og valdið töluverðum skemmdum á bílum sem lagt var í bílastæðahúsi undir brúnni þar sem sprengingin varð. Nærstaddir kveðast margir hafa orðið fyrir glerbrotum sem skutust um svæðið þegar bílarnir og rúður í nálægum byggingum sprungu. Viðbragðsaðilum, lögreglu og slökkviliði, tókst að ráða niðurlögum eldsins sem fylgdi í kjölfar sprengingarinnar um það bil þremur klukkustundum eftir sprenginguna. Hraðbrautum norðan við Bologna, skömmu frá þar sem sprengingin átti sér stað, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. #BorgoPanigale #6ago 15.00, squadre #vigilidelfuoco al lavoro: inviate sul posto sezioni operative, nucleo #usar e #cinofili. In corso la ricognizione aerea elicottero reparto volo di Bologna pic.twitter.com/TtPdGSFWz1— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 6, 2018 Erlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira
Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna. Samkvæmt lögreglunni á svæðinu særðust allt að 70 manns, þar sem hluti brúarinnar hrundi við sprenginguna. Lögregla telur að árekstur hafi valdið sprengingunni. Meðal hinna særðu voru 11 lögreglumenn sem sinntu viðbragðsstörfum í tengslum við annað bílslys sem orðið hafði á svæðinu. Ítalska fréttastofan Sky TG24 greindi frá því að eldurinn sem kviknaði í kjölfar sprengingarinnar hefði dreift úr sér og valdið töluverðum skemmdum á bílum sem lagt var í bílastæðahúsi undir brúnni þar sem sprengingin varð. Nærstaddir kveðast margir hafa orðið fyrir glerbrotum sem skutust um svæðið þegar bílarnir og rúður í nálægum byggingum sprungu. Viðbragðsaðilum, lögreglu og slökkviliði, tókst að ráða niðurlögum eldsins sem fylgdi í kjölfar sprengingarinnar um það bil þremur klukkustundum eftir sprenginguna. Hraðbrautum norðan við Bologna, skömmu frá þar sem sprengingin átti sér stað, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. #BorgoPanigale #6ago 15.00, squadre #vigilidelfuoco al lavoro: inviate sul posto sezioni operative, nucleo #usar e #cinofili. In corso la ricognizione aerea elicottero reparto volo di Bologna pic.twitter.com/TtPdGSFWz1— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 6, 2018
Erlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira