Grasfrjó í hámarki Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. júlí 2018 19:15 Minna hefur verið um frjókorn í lofti þetta sumar en fyrri ár. Ofnæmislæknir á Landspítalnum segir ofnæmið hrjá marga og það sé sérstaklega óþægilegt þegar fólk er á ferðalögum. Mikilvægt sé að styrkja ónæmiskerfið með því að taka inn vítamín og þá sérstaklega D-vítamín þegar sólarleysið er mikið. Stærsta ferðamannahelgi ársins er í vændum, sjálf Verslunarmannahelgin, margir leggja land undir fót og skella sér á útihátíð eða í útilegu. Ferðalögin eru þó ekki einföld fyrir alla því þeir sem hafa frjókornaofnæmi þurfa að vara sig á grasfrjó í lofti sem er í hámarki um þessar mundir. Sigurveig Sigurðardóttir, læknir á göngudeild ofnæmissjúkdóma á Landsspítalanum, segir sumarið hafa verið frekar þægilegt en algengt sé að fólk leiti á deildina í meira mæli í kringum Verslunarmannahelgina. „Grasfrjókornið byrjar að koma um miðjan júní og síðan nær það hámarki núna í lok júlí og byrjun ágúst. Svo smá minnkar það þegar fer að líða á ágúst og er búið um það bil þegar ágúst er á enda, það fer eftir árferði,“ segir Sigurveig. Sumum reynist erfitt að greina á milli sumarkvefs og frjóofnæmis. Einkenni ofnæmis í augum, nefi og gjarnan lungum koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári. Sigurveig segir fólk með ofnæmi þurfa að huga að mörgu áður en haldið er af stað í ferðalag svo ekki þurfi að flýja heim vegna ofnæmis. „Þetta er útileguhelgi ársins, margir sem fara og liggja í tjaldi út í nátturunnu og eru þá kannski bara í miðju frjókornabeðinu,“ segir hún. Mikilvægt sé að þeir sem þjáist af frjóofnæmi hafi lyf sín með sér í ferðalagið. „Um að gera að byrja að taka þau áður en farið er í útileguna setja dropana í augun strax að morgni og aftur að kvöldi og úða í nefið á sér steraúðanum sem þau eiga og taka töflunar,“ segir hún. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Minna hefur verið um frjókorn í lofti þetta sumar en fyrri ár. Ofnæmislæknir á Landspítalnum segir ofnæmið hrjá marga og það sé sérstaklega óþægilegt þegar fólk er á ferðalögum. Mikilvægt sé að styrkja ónæmiskerfið með því að taka inn vítamín og þá sérstaklega D-vítamín þegar sólarleysið er mikið. Stærsta ferðamannahelgi ársins er í vændum, sjálf Verslunarmannahelgin, margir leggja land undir fót og skella sér á útihátíð eða í útilegu. Ferðalögin eru þó ekki einföld fyrir alla því þeir sem hafa frjókornaofnæmi þurfa að vara sig á grasfrjó í lofti sem er í hámarki um þessar mundir. Sigurveig Sigurðardóttir, læknir á göngudeild ofnæmissjúkdóma á Landsspítalanum, segir sumarið hafa verið frekar þægilegt en algengt sé að fólk leiti á deildina í meira mæli í kringum Verslunarmannahelgina. „Grasfrjókornið byrjar að koma um miðjan júní og síðan nær það hámarki núna í lok júlí og byrjun ágúst. Svo smá minnkar það þegar fer að líða á ágúst og er búið um það bil þegar ágúst er á enda, það fer eftir árferði,“ segir Sigurveig. Sumum reynist erfitt að greina á milli sumarkvefs og frjóofnæmis. Einkenni ofnæmis í augum, nefi og gjarnan lungum koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári. Sigurveig segir fólk með ofnæmi þurfa að huga að mörgu áður en haldið er af stað í ferðalag svo ekki þurfi að flýja heim vegna ofnæmis. „Þetta er útileguhelgi ársins, margir sem fara og liggja í tjaldi út í nátturunnu og eru þá kannski bara í miðju frjókornabeðinu,“ segir hún. Mikilvægt sé að þeir sem þjáist af frjóofnæmi hafi lyf sín með sér í ferðalagið. „Um að gera að byrja að taka þau áður en farið er í útileguna setja dropana í augun strax að morgni og aftur að kvöldi og úða í nefið á sér steraúðanum sem þau eiga og taka töflunar,“ segir hún.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira