Grasfrjó í hámarki Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. júlí 2018 19:15 Minna hefur verið um frjókorn í lofti þetta sumar en fyrri ár. Ofnæmislæknir á Landspítalnum segir ofnæmið hrjá marga og það sé sérstaklega óþægilegt þegar fólk er á ferðalögum. Mikilvægt sé að styrkja ónæmiskerfið með því að taka inn vítamín og þá sérstaklega D-vítamín þegar sólarleysið er mikið. Stærsta ferðamannahelgi ársins er í vændum, sjálf Verslunarmannahelgin, margir leggja land undir fót og skella sér á útihátíð eða í útilegu. Ferðalögin eru þó ekki einföld fyrir alla því þeir sem hafa frjókornaofnæmi þurfa að vara sig á grasfrjó í lofti sem er í hámarki um þessar mundir. Sigurveig Sigurðardóttir, læknir á göngudeild ofnæmissjúkdóma á Landsspítalanum, segir sumarið hafa verið frekar þægilegt en algengt sé að fólk leiti á deildina í meira mæli í kringum Verslunarmannahelgina. „Grasfrjókornið byrjar að koma um miðjan júní og síðan nær það hámarki núna í lok júlí og byrjun ágúst. Svo smá minnkar það þegar fer að líða á ágúst og er búið um það bil þegar ágúst er á enda, það fer eftir árferði,“ segir Sigurveig. Sumum reynist erfitt að greina á milli sumarkvefs og frjóofnæmis. Einkenni ofnæmis í augum, nefi og gjarnan lungum koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári. Sigurveig segir fólk með ofnæmi þurfa að huga að mörgu áður en haldið er af stað í ferðalag svo ekki þurfi að flýja heim vegna ofnæmis. „Þetta er útileguhelgi ársins, margir sem fara og liggja í tjaldi út í nátturunnu og eru þá kannski bara í miðju frjókornabeðinu,“ segir hún. Mikilvægt sé að þeir sem þjáist af frjóofnæmi hafi lyf sín með sér í ferðalagið. „Um að gera að byrja að taka þau áður en farið er í útileguna setja dropana í augun strax að morgni og aftur að kvöldi og úða í nefið á sér steraúðanum sem þau eiga og taka töflunar,“ segir hún. Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Minna hefur verið um frjókorn í lofti þetta sumar en fyrri ár. Ofnæmislæknir á Landspítalnum segir ofnæmið hrjá marga og það sé sérstaklega óþægilegt þegar fólk er á ferðalögum. Mikilvægt sé að styrkja ónæmiskerfið með því að taka inn vítamín og þá sérstaklega D-vítamín þegar sólarleysið er mikið. Stærsta ferðamannahelgi ársins er í vændum, sjálf Verslunarmannahelgin, margir leggja land undir fót og skella sér á útihátíð eða í útilegu. Ferðalögin eru þó ekki einföld fyrir alla því þeir sem hafa frjókornaofnæmi þurfa að vara sig á grasfrjó í lofti sem er í hámarki um þessar mundir. Sigurveig Sigurðardóttir, læknir á göngudeild ofnæmissjúkdóma á Landsspítalanum, segir sumarið hafa verið frekar þægilegt en algengt sé að fólk leiti á deildina í meira mæli í kringum Verslunarmannahelgina. „Grasfrjókornið byrjar að koma um miðjan júní og síðan nær það hámarki núna í lok júlí og byrjun ágúst. Svo smá minnkar það þegar fer að líða á ágúst og er búið um það bil þegar ágúst er á enda, það fer eftir árferði,“ segir Sigurveig. Sumum reynist erfitt að greina á milli sumarkvefs og frjóofnæmis. Einkenni ofnæmis í augum, nefi og gjarnan lungum koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári. Sigurveig segir fólk með ofnæmi þurfa að huga að mörgu áður en haldið er af stað í ferðalag svo ekki þurfi að flýja heim vegna ofnæmis. „Þetta er útileguhelgi ársins, margir sem fara og liggja í tjaldi út í nátturunnu og eru þá kannski bara í miðju frjókornabeðinu,“ segir hún. Mikilvægt sé að þeir sem þjáist af frjóofnæmi hafi lyf sín með sér í ferðalagið. „Um að gera að byrja að taka þau áður en farið er í útileguna setja dropana í augun strax að morgni og aftur að kvöldi og úða í nefið á sér steraúðanum sem þau eiga og taka töflunar,“ segir hún.
Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira