Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga Sylvía Hall skrifar 21. júlí 2018 10:21 Meðlimur kviðdómsins biðlaði til Kasich eftir að hann komst að misnotkun sem fanginn varð fyrir. Vísir/Getty John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. Maðurinn, Raymond Tibbetts, var dæmdur fyrir morð á eiginkonu sinni og Fred Hicks, 67 ára gömlum manni sem kona hans starfaði fyrir árið 1997. Tibbetts, sem í dag er 61 árs, var upphaflega dæmdur til dauða en hefur nú hlotið lífstíðardóm eftir að ríkisstjórinn ákvað að þyrma lífi mannsins. Fórnarlömb Tibbetts bjuggu í sama húsi og hann, en eiginkona Tibbetts hafði starfað sem umönnunaraðili fyrir Hicks og hafði hann leyft þeim að búa í húsi sínu. Sama dag og morðin áttu sér stað höfðu hjónin rifist eiturlyfjanotkun Tibbetts. Það kom síðar í ljós að Tibbetts hafði alist upp á fósturheimili þar sem hann og bræður hans hlutu illa meðferð. Þeir voru beittir ofbeldi, fengu ekki mat svo dögum skipti og oft bundnir við rúm sín. Fyrrverandi meðlimur kviðdómsins sagðist aldrei hafa kosið með dauðarefsingu hefði hann vitað þetta, og heldur kosið að Tibbetts fengi lífstíðardóm. Ríkisstjórinn sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir lögfræðinga Tibbetts ekki hafa staðið sig sem skyldi við að verja Tibbetts og það hafi orðið til þess að kviðdómur gat ekki tekið upplýsta ákvörðun um hvort Tibbetts ætti dauðarefsinguna skilið. Því hafi hann ákveðið að þyrma lífi mannsins. Fangelsismál Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. Maðurinn, Raymond Tibbetts, var dæmdur fyrir morð á eiginkonu sinni og Fred Hicks, 67 ára gömlum manni sem kona hans starfaði fyrir árið 1997. Tibbetts, sem í dag er 61 árs, var upphaflega dæmdur til dauða en hefur nú hlotið lífstíðardóm eftir að ríkisstjórinn ákvað að þyrma lífi mannsins. Fórnarlömb Tibbetts bjuggu í sama húsi og hann, en eiginkona Tibbetts hafði starfað sem umönnunaraðili fyrir Hicks og hafði hann leyft þeim að búa í húsi sínu. Sama dag og morðin áttu sér stað höfðu hjónin rifist eiturlyfjanotkun Tibbetts. Það kom síðar í ljós að Tibbetts hafði alist upp á fósturheimili þar sem hann og bræður hans hlutu illa meðferð. Þeir voru beittir ofbeldi, fengu ekki mat svo dögum skipti og oft bundnir við rúm sín. Fyrrverandi meðlimur kviðdómsins sagðist aldrei hafa kosið með dauðarefsingu hefði hann vitað þetta, og heldur kosið að Tibbetts fengi lífstíðardóm. Ríkisstjórinn sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir lögfræðinga Tibbetts ekki hafa staðið sig sem skyldi við að verja Tibbetts og það hafi orðið til þess að kviðdómur gat ekki tekið upplýsta ákvörðun um hvort Tibbetts ætti dauðarefsinguna skilið. Því hafi hann ákveðið að þyrma lífi mannsins.
Fangelsismál Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira