Héldu minningarathöfn í Vatnsmýrinni Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. júlí 2018 21:24 Nokkrir lögðu rauðar rósir á bekk í minningarlundinum í Vatnsmýrinni í dag. Aðsend/Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn héldu minningarathöfn við Norræna húsið í dag til minningar um þá sem létu lífið í hryðjuverkunum í Útey þann 22.júlí 2011. Ungir jafnaðarmenn hafa skipulagt slíkar athafnir við minningarlundinn í Vatnsmýri síðustu 6 ár. Formaður Ungra jafnaðarmanna, Þórarinn Snorri Sigurgeirsson flutti ræðu á fundinum. „Við erum hér saman komin í dag til að minnast fórnarlamba þessarar árásar, og minnumst í leiðinni allra þeirra sem fallið hafa í baráttunni fyrir jafnaðarstefnunni. Við minnumst þeirra hér í dag, en heiðrum þau alla daga, með því að halda baráttunni áfram,“ sagði Þórarinn Snorri meðal annars í ræðu sinni. Inger Ger Næss, fulltrúi sendiráðs Noregs á Íslandi, flutti einnig ræðu. „Við skulum aldrei gleyma þeim 77 sem létu lífið, flest þeirra ungmenni í upphafi ævi sinnar, sem voru hrottalega myrt, eða særð ævilangt, né skulum við gleyma að þessi árás var tilraun til að ógna og grafa undan lýðræði og mannréttindum,“ sagði Inger.Fólk lagði leið sína í Vatnsmýrina í dag.Aðsend/Ungir jafnaðarmennNikólína Hildur Sveinsdóttir alþjóðafulltrúi Ungra jafnaðarmanna flutti einnig erindi við athöfnina. Nikólína hefur komið tvisvar til Úteyjar á síðustu misserum og deildi hún reynslu sinni af komu sinni til eyjunnar. „Hvert sem litið er má sjá ummerki árásarinnar, sem er erfitt en mikilvægt. Ummerkin halda minningunni og andanum á lífi. Ég verð aldrei nógu fær til að lýsa þeirri tilfinningu að vera í Útey, því tilfinningarnar eru blendnar. Aðdáun, sorg, gleði, reiði og þakklæti. Ég er þakklát fyrir að fá að heimsækja þennan merka stað og fá tækifæri til að miðla sögunni áfram. Ég er sorgmædd og reið yfir öllum þeim lífum sem var kastað á glæ vegna hugmyndafræði eins manns,“ sagði Nikólína. Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn héldu minningarathöfn við Norræna húsið í dag til minningar um þá sem létu lífið í hryðjuverkunum í Útey þann 22.júlí 2011. Ungir jafnaðarmenn hafa skipulagt slíkar athafnir við minningarlundinn í Vatnsmýri síðustu 6 ár. Formaður Ungra jafnaðarmanna, Þórarinn Snorri Sigurgeirsson flutti ræðu á fundinum. „Við erum hér saman komin í dag til að minnast fórnarlamba þessarar árásar, og minnumst í leiðinni allra þeirra sem fallið hafa í baráttunni fyrir jafnaðarstefnunni. Við minnumst þeirra hér í dag, en heiðrum þau alla daga, með því að halda baráttunni áfram,“ sagði Þórarinn Snorri meðal annars í ræðu sinni. Inger Ger Næss, fulltrúi sendiráðs Noregs á Íslandi, flutti einnig ræðu. „Við skulum aldrei gleyma þeim 77 sem létu lífið, flest þeirra ungmenni í upphafi ævi sinnar, sem voru hrottalega myrt, eða særð ævilangt, né skulum við gleyma að þessi árás var tilraun til að ógna og grafa undan lýðræði og mannréttindum,“ sagði Inger.Fólk lagði leið sína í Vatnsmýrina í dag.Aðsend/Ungir jafnaðarmennNikólína Hildur Sveinsdóttir alþjóðafulltrúi Ungra jafnaðarmanna flutti einnig erindi við athöfnina. Nikólína hefur komið tvisvar til Úteyjar á síðustu misserum og deildi hún reynslu sinni af komu sinni til eyjunnar. „Hvert sem litið er má sjá ummerki árásarinnar, sem er erfitt en mikilvægt. Ummerkin halda minningunni og andanum á lífi. Ég verð aldrei nógu fær til að lýsa þeirri tilfinningu að vera í Útey, því tilfinningarnar eru blendnar. Aðdáun, sorg, gleði, reiði og þakklæti. Ég er þakklát fyrir að fá að heimsækja þennan merka stað og fá tækifæri til að miðla sögunni áfram. Ég er sorgmædd og reið yfir öllum þeim lífum sem var kastað á glæ vegna hugmyndafræði eins manns,“ sagði Nikólína.
Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?