Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 12:00 Keflvíkingar eru enn án sigurs í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 3-0 tap gegn Grindavík í gærkvöldi í lokaleik 13. umferðar. Keflavík er með þrjú stig eftir þrettán leiki. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport, spurði sérfræðinga sína Reyni Leósson og Frey Alexandersson í þætti gærkvöldsins hvort einhver í þessu liði væri hreinlega nógu góður fyrir deildina. „Það eru nokkrir leikmenn í liðinu sem eru nógu góðir fyrir Pepsi-deildina en það eru líka fullt af strákum þarna sem eru ekki tilbúnir og það er verið að blóðga þá,“ svaraði Freyr Alexandersson. „Þeir eru að ganga í gegnum helvíti. Það er bara þannig. Það gengur ekkert upp, þeir eru svo gott sem fallnir og ekki búnir að skora mark síðan 4. júní.“ Freyr sagði ósanngjarnt að meta hvern og einn leikmann í þessu liði miðað við það sem er í gangi en Suðurnesjamenn verða að fara að rífa sig í gang. „Það er ekki hægt að dæma einstaklingana í þessu liði því akkurat núna er þetta ekkert lið. Það sem að Eysteinn er að reyna að gera er að búa til betra lið og að reyna að fá samfélagið með sér,“ sagði Freyr. „Það skiptir máli því Keflavík er stolt samfélag og þeir verða að fara út úr þessu móti með stolti hvort sem að þeir haldi sér uppi eða ekki.“ Reynir Leósson tók undir með Frey en finnst þó algjört lágmark að Keflavíkurliðið sýni baráttuanda. Það er það minnsta sem hægt er að gera miðað við hvernig staðan er. „Eitt finnst mér vanta. Þú getur alltaf sett hjarta í þetta á vellinum. Keflavík er aldrei að fara að bjarga sér og er ekki að fara að vinna marga leiki í sumar. Mér finnst vanta hjarta og baráttu. Ef þeir koma með það inn á völlinn geta þeir gengið svona sæmilega stoltir frá borði,“ sagði Reynir Leósson. Alla umræðuna má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. 23. júlí 2018 22:30 Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ 23. júlí 2018 21:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Keflvíkingar eru enn án sigurs í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 3-0 tap gegn Grindavík í gærkvöldi í lokaleik 13. umferðar. Keflavík er með þrjú stig eftir þrettán leiki. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport, spurði sérfræðinga sína Reyni Leósson og Frey Alexandersson í þætti gærkvöldsins hvort einhver í þessu liði væri hreinlega nógu góður fyrir deildina. „Það eru nokkrir leikmenn í liðinu sem eru nógu góðir fyrir Pepsi-deildina en það eru líka fullt af strákum þarna sem eru ekki tilbúnir og það er verið að blóðga þá,“ svaraði Freyr Alexandersson. „Þeir eru að ganga í gegnum helvíti. Það er bara þannig. Það gengur ekkert upp, þeir eru svo gott sem fallnir og ekki búnir að skora mark síðan 4. júní.“ Freyr sagði ósanngjarnt að meta hvern og einn leikmann í þessu liði miðað við það sem er í gangi en Suðurnesjamenn verða að fara að rífa sig í gang. „Það er ekki hægt að dæma einstaklingana í þessu liði því akkurat núna er þetta ekkert lið. Það sem að Eysteinn er að reyna að gera er að búa til betra lið og að reyna að fá samfélagið með sér,“ sagði Freyr. „Það skiptir máli því Keflavík er stolt samfélag og þeir verða að fara út úr þessu móti með stolti hvort sem að þeir haldi sér uppi eða ekki.“ Reynir Leósson tók undir með Frey en finnst þó algjört lágmark að Keflavíkurliðið sýni baráttuanda. Það er það minnsta sem hægt er að gera miðað við hvernig staðan er. „Eitt finnst mér vanta. Þú getur alltaf sett hjarta í þetta á vellinum. Keflavík er aldrei að fara að bjarga sér og er ekki að fara að vinna marga leiki í sumar. Mér finnst vanta hjarta og baráttu. Ef þeir koma með það inn á völlinn geta þeir gengið svona sæmilega stoltir frá borði,“ sagði Reynir Leósson. Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. 23. júlí 2018 22:30 Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ 23. júlí 2018 21:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. 23. júlí 2018 22:30
Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ 23. júlí 2018 21:45