Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. júlí 2018 13:30 Danny Ings á ekki framtíð á Anfield vísir/getty Liverpool mun skipta um ham á leikmannamarkaðnum og selja nokkra leikmenn áður en lokað verður fyrir félagaskipti þann 10.ágúst næstkomandi. Jurgen Klopp hefur verið afar duglegur við að versla í sumar en liðið hefur fest kaup á dýrasta markverði sögunnar, Alisson Becker, auk þess sem þeir Naby Keita, Fabinho og Xherdan Shaqiri eru komnir til félagsins. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að nú muni Klopp hefjast handa við að losa sig við leikmenn sem hann telur sig ekki hafa mikil not fyrir. Ljóst er að í kjölfar kaupanna á Alisson verður annað hvort Simon Mignolet eða Loris Karius látinn fara. Sömuleiðis er krafta Pedro Chirivella, Sheyi Ojo, Marko Grujic, Lazar Markovic og Ben Woodburn ekki óskað á komandi leiktíð en einhverjir af þessum leikmönnum munu þó aðeins verða lánaðir í burtu, fyrst um sinn hið minnsta. Divock Origi og Danny Ings eru hins vegar leikmenn sem Liverpool vill selja í sumar til að fá góðan pening í kassann. Origi hefur verið orðaður við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia og eru þeir sagðir tilbúnir að borga 26 milljónir punda fyrir belgíska framherjann sem varði síðustu leiktíð á láni hjá Wolfsburg. Ings er sömuleiðis eftirsóttur en Newcastle, Crystal Palace, West Ham og Southampton hafa öll áhuga á Ings en þurfa að vera tilbúin að punga út 20 milljónum punda fyrir þennan 26 ára gamla framherja. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Liverpool mun skipta um ham á leikmannamarkaðnum og selja nokkra leikmenn áður en lokað verður fyrir félagaskipti þann 10.ágúst næstkomandi. Jurgen Klopp hefur verið afar duglegur við að versla í sumar en liðið hefur fest kaup á dýrasta markverði sögunnar, Alisson Becker, auk þess sem þeir Naby Keita, Fabinho og Xherdan Shaqiri eru komnir til félagsins. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að nú muni Klopp hefjast handa við að losa sig við leikmenn sem hann telur sig ekki hafa mikil not fyrir. Ljóst er að í kjölfar kaupanna á Alisson verður annað hvort Simon Mignolet eða Loris Karius látinn fara. Sömuleiðis er krafta Pedro Chirivella, Sheyi Ojo, Marko Grujic, Lazar Markovic og Ben Woodburn ekki óskað á komandi leiktíð en einhverjir af þessum leikmönnum munu þó aðeins verða lánaðir í burtu, fyrst um sinn hið minnsta. Divock Origi og Danny Ings eru hins vegar leikmenn sem Liverpool vill selja í sumar til að fá góðan pening í kassann. Origi hefur verið orðaður við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia og eru þeir sagðir tilbúnir að borga 26 milljónir punda fyrir belgíska framherjann sem varði síðustu leiktíð á láni hjá Wolfsburg. Ings er sömuleiðis eftirsóttur en Newcastle, Crystal Palace, West Ham og Southampton hafa öll áhuga á Ings en þurfa að vera tilbúin að punga út 20 milljónum punda fyrir þennan 26 ára gamla framherja.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira