Fjölskyldan óttaðist að Lovato væri komin í vondan félagsskap Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júlí 2018 09:55 Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur áður talað opinskátt um fíkn og geðsjúkdóma. Vísir/getty Nú hefur komið í ljós að Söngkonan Demi Lovato var ekki ein kvöldið sem hún tók inn of stóran skammt af heróini. Á þriðjudaginn komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Vinir hennar, sem voru með henni í gleðskap um kvöldið, eiga að hafa gefið henni lyfið Narcan sem notað er við of stórum skammti. Það er talið hafa bjargað lífi söngkonunnar. „Það var skynsamlegt hjá vinum hennar, eða hjá hverjum sem það var, að hafa Narcan við höndina. Það hefur sennilega bjargað lífi hennar,“ segir Dr. Laurence Westreich, geðlæknir sem sérhæfir sig í fíknisjúkdómum í samtali við fréttastofu CBS. Í neyðarlínusímtalinu örlagaríka fer vinur söngkonunnar þess á leit við lögreglu að sjúkrabíllinn kæmi að húsinu með slökkt á öllum sírenum. Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af sjúkrahúsinu. Að því er heimildir Entertainment Tonight herma voru fjölskylda og vinir Lovato farin að gruna að hún væri komin í vondan félagsskap og að hún væri farin að skemmta sér með fólki sem ýtti undir fíkniefnaneyslu hennar. Þá væri hún einnig að hitta karlmann sem fjölskyldunni geðjast illa að. Vikurnar áður en Lovato tók of stóran skammt hafði henni liðið illa. Hún hafi unnið allt of mikið og var orðin of „meðvituð“ um sig sjálfa og útlit sitt. Vinir hennar segja að söngkonan hafi verið allt of hörð við sig síðastliðnar vikur og þá hafi hún hafnað allri hjálp. Í heimildarmyndinni Simply Complicated sem kom út í fyrra sagði Lovato að faðir sinn hafi verið eiturlyfjafíkill og alkóhólisti. „Ég held að ég hafi ávallt leitað að því sem hann fann í eiturlyfjunum og alkóhólinu því það virtist fullnægja öllum hans þörfum. Hann valdi það fram yfir fjölskylduna.“ Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Sjá meira
Nú hefur komið í ljós að Söngkonan Demi Lovato var ekki ein kvöldið sem hún tók inn of stóran skammt af heróini. Á þriðjudaginn komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Vinir hennar, sem voru með henni í gleðskap um kvöldið, eiga að hafa gefið henni lyfið Narcan sem notað er við of stórum skammti. Það er talið hafa bjargað lífi söngkonunnar. „Það var skynsamlegt hjá vinum hennar, eða hjá hverjum sem það var, að hafa Narcan við höndina. Það hefur sennilega bjargað lífi hennar,“ segir Dr. Laurence Westreich, geðlæknir sem sérhæfir sig í fíknisjúkdómum í samtali við fréttastofu CBS. Í neyðarlínusímtalinu örlagaríka fer vinur söngkonunnar þess á leit við lögreglu að sjúkrabíllinn kæmi að húsinu með slökkt á öllum sírenum. Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af sjúkrahúsinu. Að því er heimildir Entertainment Tonight herma voru fjölskylda og vinir Lovato farin að gruna að hún væri komin í vondan félagsskap og að hún væri farin að skemmta sér með fólki sem ýtti undir fíkniefnaneyslu hennar. Þá væri hún einnig að hitta karlmann sem fjölskyldunni geðjast illa að. Vikurnar áður en Lovato tók of stóran skammt hafði henni liðið illa. Hún hafi unnið allt of mikið og var orðin of „meðvituð“ um sig sjálfa og útlit sitt. Vinir hennar segja að söngkonan hafi verið allt of hörð við sig síðastliðnar vikur og þá hafi hún hafnað allri hjálp. Í heimildarmyndinni Simply Complicated sem kom út í fyrra sagði Lovato að faðir sinn hafi verið eiturlyfjafíkill og alkóhólisti. „Ég held að ég hafi ávallt leitað að því sem hann fann í eiturlyfjunum og alkóhólinu því það virtist fullnægja öllum hans þörfum. Hann valdi það fram yfir fjölskylduna.“
Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Sjá meira
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30
Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30
Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30