Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 10:30 Demi Lovato er vöknuð og dvelur nú á sjúkrahúsi í Los Angeles. vísir/getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018
Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira