Guðni Bergsson vill byggja upp Laugardalsvöll: „Erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt“ Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 14:56 Guðni Bergsson, formaður KSÍ. KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt. Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt.
Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30