Guðni Bergsson vill byggja upp Laugardalsvöll: „Erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt“ Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 14:56 Guðni Bergsson, formaður KSÍ. KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt. Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt.
Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30