Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 12:30 Ólafur Jóhannesson var léttur í lund í gær Mynd/Stöð2 Sport Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. „Stemmingin er mjög góð. Þetta er það sem alla fótboltamenn á Íslandi dreymir um, að fá að taka þátt í Evrópukeppninni, og þessi tími árs hjá okkur er alltaf mjög skemmtilegur,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi fyrir leikinn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. „Við höfum nálgast þessa leiki á margan hátt. Stundum höfum við bara farið og látið vaða á okkar fótbolta en núna ætlum við að reyna að verjast vel og halda markinu okkar hreinu.“ „Við höfum fengið á okkur mörk í heimaleikjunum undan farin ár og ætlum að reyna að loka fyrir það núna. Við setjum mikið púður í þetta.“ Tvísýnt er með þáttöku Hauks Páls Sigurðssonar, fyrirliða Vals, í leiknum en ákvörðun um það hvort hann spili leikinn verður tekin í dag. Dion Acoff er enn ekki orðinn leikfær. „Allir aðrir eru heilir og tilbúnir þannig að ég get stillt upp mínu sterkasta liði.“ „Birkir kemur virkilega ferskur heim af HM, við vorum svolítið hræddir um það að það yrði smá sjokk fyrir hann en var það alls ekki og hann þekkir Norðmennina inn og út svo þetta verður gaman fyrir hann,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 á Hlíðarenda og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. „Stemmingin er mjög góð. Þetta er það sem alla fótboltamenn á Íslandi dreymir um, að fá að taka þátt í Evrópukeppninni, og þessi tími árs hjá okkur er alltaf mjög skemmtilegur,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi fyrir leikinn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. „Við höfum nálgast þessa leiki á margan hátt. Stundum höfum við bara farið og látið vaða á okkar fótbolta en núna ætlum við að reyna að verjast vel og halda markinu okkar hreinu.“ „Við höfum fengið á okkur mörk í heimaleikjunum undan farin ár og ætlum að reyna að loka fyrir það núna. Við setjum mikið púður í þetta.“ Tvísýnt er með þáttöku Hauks Páls Sigurðssonar, fyrirliða Vals, í leiknum en ákvörðun um það hvort hann spili leikinn verður tekin í dag. Dion Acoff er enn ekki orðinn leikfær. „Allir aðrir eru heilir og tilbúnir þannig að ég get stillt upp mínu sterkasta liði.“ „Birkir kemur virkilega ferskur heim af HM, við vorum svolítið hræddir um það að það yrði smá sjokk fyrir hann en var það alls ekki og hann þekkir Norðmennina inn og út svo þetta verður gaman fyrir hann,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 á Hlíðarenda og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira