Nýr stjóri Arsenal vill hafa fimm fyrirliða hjá liðinu í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2018 17:00 Unai Emery talar við leikmenn Arsenal á æfingu. Vísir/Getty Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara eigin leiðir á komandi tímabili þegar kemur að því að velja hver ber fyrirliðaband liðsins. Spánverjinn Unai Emery tók við af Frakkanum Arsene Wenger í sumar en Wenger hafði þá setið í stjórastólnum frá árinu 1996. „Mín hugmynd snýst um að læra vel inn á alla leikmenn og þekkja persónuleika þeirra líka mjög vel,“ sagði Unai Emery við BBC. Unai Emery ætlar því að vanda sig við leitina af næsta fyrirliða liðsins og þar koma allir leikmenn til greina. Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny verður samt áfram aðalfyrirliði Arsenal liðsins til að byrja með en hann verður ekki sá eini. Einn af nýju mönnum Arsenal er svissneski landsliðsfyrirliðinn Stephan Lichtsteiner. „Ég ætla til að byrja með að hafa fimm fyrirliða í mínu liði. Ég veit þó ekki nöfn þeirra ennþá,“ sagði Emery. „Við erum að skoða og meta leikmen til að ákveða það hver þeirra er með besta persónuleikann í búningsklefanum,“ sagði Emery. Arsenal hefur fengið fullt af nýjum leikmönnum í sumar auk Lichtsteiner. Þetta eru þýski markvörðurinn Bernd Leno, gríski varnarmaðurinn Sokratis Papastathopoulos, úrúgvæski miðjumaðurinn Lucas Torreira og franska ungstirnið Matteo Guendouzi. „Kannski fáum við einn leikmann til viðbótar en það eru góðar líkur á því að hann hjálpi liðinu. Félagið hefur hinsvegar staðið sig mjög vel í að fá nýja leikmenn í sumar og ég er ánægður. Við náðum í leikmenn sem við þurftum á að halda,“ sagði Emery. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara eigin leiðir á komandi tímabili þegar kemur að því að velja hver ber fyrirliðaband liðsins. Spánverjinn Unai Emery tók við af Frakkanum Arsene Wenger í sumar en Wenger hafði þá setið í stjórastólnum frá árinu 1996. „Mín hugmynd snýst um að læra vel inn á alla leikmenn og þekkja persónuleika þeirra líka mjög vel,“ sagði Unai Emery við BBC. Unai Emery ætlar því að vanda sig við leitina af næsta fyrirliða liðsins og þar koma allir leikmenn til greina. Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny verður samt áfram aðalfyrirliði Arsenal liðsins til að byrja með en hann verður ekki sá eini. Einn af nýju mönnum Arsenal er svissneski landsliðsfyrirliðinn Stephan Lichtsteiner. „Ég ætla til að byrja með að hafa fimm fyrirliða í mínu liði. Ég veit þó ekki nöfn þeirra ennþá,“ sagði Emery. „Við erum að skoða og meta leikmen til að ákveða það hver þeirra er með besta persónuleikann í búningsklefanum,“ sagði Emery. Arsenal hefur fengið fullt af nýjum leikmönnum í sumar auk Lichtsteiner. Þetta eru þýski markvörðurinn Bernd Leno, gríski varnarmaðurinn Sokratis Papastathopoulos, úrúgvæski miðjumaðurinn Lucas Torreira og franska ungstirnið Matteo Guendouzi. „Kannski fáum við einn leikmann til viðbótar en það eru góðar líkur á því að hann hjálpi liðinu. Félagið hefur hinsvegar staðið sig mjög vel í að fá nýja leikmenn í sumar og ég er ánægður. Við náðum í leikmenn sem við þurftum á að halda,“ sagði Emery.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira