Modric besti leikmaður HM í Rússlandi 15. júlí 2018 17:34 Luka Modric og Kylian Mbappe með verðlaunin sín í dag Vísir/Getty Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira