Modric besti leikmaður HM í Rússlandi 15. júlí 2018 17:34 Luka Modric og Kylian Mbappe með verðlaunin sín í dag Vísir/Getty Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira