,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2018 12:30 Zlatko Dalic Vísir/Getty Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira