Jón Daði: Þakklátur fyrir þetta tækifæri Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2018 22:15 Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins og Reading, segir að það sé gaman að vera kominn aftur til móts við félaga sína í Reading. „Það er frábært að vera kominn til baka og í rútínu. Nú er bara að undirbúa sig með liðinu fyrir vonandi gott tímabil fyrir Reading,” sagði Jón Daði í samtali við heimasíðu Reading. Hann lenti í Austurríki í dag þar sem hann hitti félaga sína í æfingarferð. „Ég fékk rúmar tvær vikur í frí eftir leikinn gegn Króatíu. Það var mikilvægt að ná andanum, líkamlega og andlega. Ég eyddi þessu tíma með unnustu minni og við áttum frábæra tíma.” „Ég hélt mér í formi svo ég myndi ekki vera langt frá strákunum hér sem hafa verið að æfa eins og brjálæðingar. Ég verð að komast strax inn í hlutina því það er ekki langt þangað til að tímabilið hefst. Ég verð að komast í smá fótbolta.” Næst beindust spjótin að HM og voru forsvarsmenn síðunnar forvitnir um hvernig þessi lífsreynsla var fyrir sinn mann. „Þetta var frábær lífsreynsla og ekki eitthvað sem mig grunaði er ég var krakki. Við vorum langt frá þessu sem landslið á sínum tíma svo að ná þessu var draumur sem var ekki svo raunhæfur.” „Að vera á HM var draumur. Ég er þakklátur að hafa fengð þetta tækifæri á mínum ferli, þessum stutta ferli sem þú ert sem fótboltamaður. Það var frábært að spila gegn Nígeríu og spila á HM.” „Þetta er eitthvað sem ég mun alltaf muna og frábær lífsreynsla. Með meiri árangri kemur meiri pressa og væntingar. Þetta sýnir að liðið og þjóðin er að gera eitthvað rétt. Velgengni er langt ferðalag." Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins og Reading, segir að það sé gaman að vera kominn aftur til móts við félaga sína í Reading. „Það er frábært að vera kominn til baka og í rútínu. Nú er bara að undirbúa sig með liðinu fyrir vonandi gott tímabil fyrir Reading,” sagði Jón Daði í samtali við heimasíðu Reading. Hann lenti í Austurríki í dag þar sem hann hitti félaga sína í æfingarferð. „Ég fékk rúmar tvær vikur í frí eftir leikinn gegn Króatíu. Það var mikilvægt að ná andanum, líkamlega og andlega. Ég eyddi þessu tíma með unnustu minni og við áttum frábæra tíma.” „Ég hélt mér í formi svo ég myndi ekki vera langt frá strákunum hér sem hafa verið að æfa eins og brjálæðingar. Ég verð að komast strax inn í hlutina því það er ekki langt þangað til að tímabilið hefst. Ég verð að komast í smá fótbolta.” Næst beindust spjótin að HM og voru forsvarsmenn síðunnar forvitnir um hvernig þessi lífsreynsla var fyrir sinn mann. „Þetta var frábær lífsreynsla og ekki eitthvað sem mig grunaði er ég var krakki. Við vorum langt frá þessu sem landslið á sínum tíma svo að ná þessu var draumur sem var ekki svo raunhæfur.” „Að vera á HM var draumur. Ég er þakklátur að hafa fengð þetta tækifæri á mínum ferli, þessum stutta ferli sem þú ert sem fótboltamaður. Það var frábært að spila gegn Nígeríu og spila á HM.” „Þetta er eitthvað sem ég mun alltaf muna og frábær lífsreynsla. Með meiri árangri kemur meiri pressa og væntingar. Þetta sýnir að liðið og þjóðin er að gera eitthvað rétt. Velgengni er langt ferðalag."
Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira