Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera Einar Sigurvinsson skrifar 18. júlí 2018 21:49 Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur. vísir/stefán „Bara gaman að vera kominn í undanúrslit. Að koma hingað og vinna úrvalsdeildarlið, þetta er bara frábær tilfinning,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. „Mér fannst Víkingur Reykjavík vera betri í fyrri hálfleik, en samt fannst mér þeir ekki skapa nein færi. Í seinni hálfleik náðum við að laga hluti frá fyrri hálfleiknum. Mér fannst seinni hálfleikurinn vera þokkalega jafn.“ Ejub var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Mér fannst við spila vel taktíst. Við gerðum það sem þurfti að gera. Við vorum að vona að við myndum fá eina og eina skyndisókn og skora mark, sem gerðist hér í restina. Að hans mati var sigurinn fyllilega verðskuldaður. „Það finnst mér. Það er ekki alltaf sem liðið sem er meira með boltann vinnur leikinn. Við vorum vel skipulagðir og gáfum fá færi á okkur. Við vissum allan tímann hvað við vildum.“ Víkingur Ólafsvík spilaði gífurlega sterkan varnarleik og tókst heimamönnum frá Reykjavík varla að skapa sér í leiknum, hann segir sigurinn þó hafa verið liðsheildarinnar. „Ég er ekki bara ánægður með varnarlínuna, ég er ánægður með allt liðið.“ Víkingur Ólafsvík mætir Breiðablik í undanúrslitum og leggst sá leikur vel í Ejub. „Það er alltaf gaman að fara í Kópavoginn, er ekki grasið grænast þar? Við fáum bara góðan leik á grasinu og sjáum til hvað verður,“ sagði Ejub að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
„Bara gaman að vera kominn í undanúrslit. Að koma hingað og vinna úrvalsdeildarlið, þetta er bara frábær tilfinning,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. „Mér fannst Víkingur Reykjavík vera betri í fyrri hálfleik, en samt fannst mér þeir ekki skapa nein færi. Í seinni hálfleik náðum við að laga hluti frá fyrri hálfleiknum. Mér fannst seinni hálfleikurinn vera þokkalega jafn.“ Ejub var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Mér fannst við spila vel taktíst. Við gerðum það sem þurfti að gera. Við vorum að vona að við myndum fá eina og eina skyndisókn og skora mark, sem gerðist hér í restina. Að hans mati var sigurinn fyllilega verðskuldaður. „Það finnst mér. Það er ekki alltaf sem liðið sem er meira með boltann vinnur leikinn. Við vorum vel skipulagðir og gáfum fá færi á okkur. Við vissum allan tímann hvað við vildum.“ Víkingur Ólafsvík spilaði gífurlega sterkan varnarleik og tókst heimamönnum frá Reykjavík varla að skapa sér í leiknum, hann segir sigurinn þó hafa verið liðsheildarinnar. „Ég er ekki bara ánægður með varnarlínuna, ég er ánægður með allt liðið.“ Víkingur Ólafsvík mætir Breiðablik í undanúrslitum og leggst sá leikur vel í Ejub. „Það er alltaf gaman að fara í Kópavoginn, er ekki grasið grænast þar? Við fáum bara góðan leik á grasinu og sjáum til hvað verður,“ sagði Ejub að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira