Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö greinum við frá því að tæring olli banaslysi í þyrlu í Noregi, sömu gerðar og Landhelgisgæslan ætlar að leigja.

Þá segjum við frá því að hópur manna hefur verið ákærður fyrir einn umfangsmesta þjófnað á Íslandi, stuld á 600 tölvum úr gagnaverum.

Við fjöllum einnig um viðskiptastríð sem hófst í dag milli tveggja stærstu efnahagsvelda heims en Bandaríkjaforseti hótar frekari refsitollum á kínverskar vörur.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×