Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júlí 2018 08:30 Pepe Reina. vísir/getty Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira