Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2018 19:30 Stressaðir stuðningsmenn Englands fylgjast með. vísir/getty Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30