Julie Bowen flúði hitann í LA upp á Fellsjökul Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 09:49 Julie Bowen er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Modern Family. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30
Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15
Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00