Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 15:00 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira