Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 15:00 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira