Veit varla hvað er í gangi á HM þegar að hann er ekki að spila Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 21. júní 2018 13:00 Hannes Þór Halldórsson var hetjan á móti Argentínu. vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, segir HM 2018 í Rússlandi töluvert stærra heldur en Evrópumótið í Frakklandi á síðasta ári en vera strákanna okkar þar gerði mikið til að undirbúa þá fyrir heimsmeistaramótið. „Eini undirbúningur okkar fyrir það sem við máttum búast við að upplifa á HM var Evrópumótið í fyrra. Spennan var svipuð og svipað stórt kastljós á leikjunum,“ segir Alfreð. „Þetta er samt stærra enda heimsmeistarakeppnin. Við bjuggumst við því að þetta væri svona tvisvar til þrisvar sinnum stærra en EM og mótið er að uppfylla allar væntingar okkar.“ Alfreð sat blaðamannafund með Hannesi Þór Halldórssyni á æfingasvæði íslenska liðsins í Kabardinka í gær þar sem þeir voru meðal annars spurði hvort þeir væru eitthvað að horfa á hina leikina á HM. Nóg er nú af leikjum.„Leikirnir eru í gangi þegar við erum í meðhöndlun og eftir fundi. Við höfum séð slatta af því sem er í gangi í hinum leikjunum en aðallega einbeitum við okkur að því að halda einbeitingun og horfum svo á leiki inn á milli,“ segir Alfreð. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur aldrei séð færri leiki á HM en í ár þar sem að hann er svo einbeittur að því að gera vel fyrir íslenska liðið. „Þetta er allt öðruvísi fyrir mig núna en áður þegar að maður horfði á nánast alla leiki. Ég veit eiginlega aldrei hvað er í gangi og hver er að spila nema þegar kemur að okkar leikjum. Við erum mjög einbeittir að okkar leikjum,“ segir Hannes. „Eins og Alfreð segir eru leikirnir í gangi á hótelinu en þetta er samt ekki eins og að vera heima að fylgjast með öllu upp í sófa,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21. júní 2018 07:30 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Fleiri fréttir Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, segir HM 2018 í Rússlandi töluvert stærra heldur en Evrópumótið í Frakklandi á síðasta ári en vera strákanna okkar þar gerði mikið til að undirbúa þá fyrir heimsmeistaramótið. „Eini undirbúningur okkar fyrir það sem við máttum búast við að upplifa á HM var Evrópumótið í fyrra. Spennan var svipuð og svipað stórt kastljós á leikjunum,“ segir Alfreð. „Þetta er samt stærra enda heimsmeistarakeppnin. Við bjuggumst við því að þetta væri svona tvisvar til þrisvar sinnum stærra en EM og mótið er að uppfylla allar væntingar okkar.“ Alfreð sat blaðamannafund með Hannesi Þór Halldórssyni á æfingasvæði íslenska liðsins í Kabardinka í gær þar sem þeir voru meðal annars spurði hvort þeir væru eitthvað að horfa á hina leikina á HM. Nóg er nú af leikjum.„Leikirnir eru í gangi þegar við erum í meðhöndlun og eftir fundi. Við höfum séð slatta af því sem er í gangi í hinum leikjunum en aðallega einbeitum við okkur að því að halda einbeitingun og horfum svo á leiki inn á milli,“ segir Alfreð. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur aldrei séð færri leiki á HM en í ár þar sem að hann er svo einbeittur að því að gera vel fyrir íslenska liðið. „Þetta er allt öðruvísi fyrir mig núna en áður þegar að maður horfði á nánast alla leiki. Ég veit eiginlega aldrei hvað er í gangi og hver er að spila nema þegar kemur að okkar leikjum. Við erum mjög einbeittir að okkar leikjum,“ segir Hannes. „Eins og Alfreð segir eru leikirnir í gangi á hótelinu en þetta er samt ekki eins og að vera heima að fylgjast með öllu upp í sófa,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21. júní 2018 07:30 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Fleiri fréttir Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21. júní 2018 07:30