Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 08:44 Myndin er úr leik Nígeríu og Króatíu en Nígeríumenn mæta strákunum okkar í Volgograd klukkan 15 í dag. vísir/getty Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Veðrið gerir því mönnum aðeins erfiðara um vik að spila knattspyrnu og kannski sérstaklega íslensku strákunum þar sem þeir eru síður vanir því að spila í svo miklum hita og sól. Við erum, jú, frá Íslandi. Nígerískir fjölmiðlar eru meðvitaðir um þetta og virðast vissir um að þessi mikli hiti í Volgograd muni hjálpa þeirra mönnum. „Ef eitthvað er að marka veðurspána þá gæti verið á brattann sækja fyrir Ísland í þessum erfiðu veðuraðstæðum,“ segir á vefnum Guardian.ng. Tekið er í sama streng á vefnum Premiumtimes.ng: „Veðurspáin gefur til kynna að hitinn gæti verið á milli 32 og 35 stig sem er eitthvað sem ætti að hjálpa Ofurörnunum,“ en Ofurernir, eða Super Eagles, er gælunafn nígeríska landsliðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Veðrið gerir því mönnum aðeins erfiðara um vik að spila knattspyrnu og kannski sérstaklega íslensku strákunum þar sem þeir eru síður vanir því að spila í svo miklum hita og sól. Við erum, jú, frá Íslandi. Nígerískir fjölmiðlar eru meðvitaðir um þetta og virðast vissir um að þessi mikli hiti í Volgograd muni hjálpa þeirra mönnum. „Ef eitthvað er að marka veðurspána þá gæti verið á brattann sækja fyrir Ísland í þessum erfiðu veðuraðstæðum,“ segir á vefnum Guardian.ng. Tekið er í sama streng á vefnum Premiumtimes.ng: „Veðurspáin gefur til kynna að hitinn gæti verið á milli 32 og 35 stig sem er eitthvað sem ætti að hjálpa Ofurörnunum,“ en Ofurernir, eða Super Eagles, er gælunafn nígeríska landsliðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00