Heimir: Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið Einar Sigurvinsson skrifar 23. júní 2018 21:30 Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti