Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 24. júní 2018 10:33 Secret Solstice-tónlistarhátíðin stendur nú yfir í Laugardalnum. Vísir/Sigurjón Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn. Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn.
Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22
Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40
Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49