Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2018 12:32 Ríkisstjórn Angelu Merkel hugar nú að því hvernig hún getur hætt notkun kola. Vísir/AP Mótmælendur gengu hundruðum saman í Berlín í dag til að krefjast þess að menn hætti að brenna kolum til að framleiða rafmagn. Þýsk stjórnvöld legga nú á ráðin um hvernig þau geta hætt kolanotkun sem er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Þýskaland er enn verulega háð kolum þrátt fyrir mikla fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum á undanförnum árum. Um 34% af raforku landsins eru nú framleidd með kolum á móti 33% sem koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nefnd sem ætlað er að leggja drög að því hvernig Þýskaland getur hætt að brenna kolum á að koma saman í fyrsta skipti í vikunni. Hennar bíður ærinn starfi. Umhverfisráðherra landsins sagði í síðustu viku að Þjóðverjar myndu að líkindum ekki ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020.Phase out coal now to stop #GlobalWarming! Big protest going on in Berlin right now, and many other places in Germany. pic.twitter.com/07s0zzZDKY— Stefan Rahmstorf (@rahmstorf) June 24, 2018 Loftslagsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Mótmælendur gengu hundruðum saman í Berlín í dag til að krefjast þess að menn hætti að brenna kolum til að framleiða rafmagn. Þýsk stjórnvöld legga nú á ráðin um hvernig þau geta hætt kolanotkun sem er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Þýskaland er enn verulega háð kolum þrátt fyrir mikla fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum á undanförnum árum. Um 34% af raforku landsins eru nú framleidd með kolum á móti 33% sem koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nefnd sem ætlað er að leggja drög að því hvernig Þýskaland getur hætt að brenna kolum á að koma saman í fyrsta skipti í vikunni. Hennar bíður ærinn starfi. Umhverfisráðherra landsins sagði í síðustu viku að Þjóðverjar myndu að líkindum ekki ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020.Phase out coal now to stop #GlobalWarming! Big protest going on in Berlin right now, and many other places in Germany. pic.twitter.com/07s0zzZDKY— Stefan Rahmstorf (@rahmstorf) June 24, 2018
Loftslagsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira