HM-drátturinn í hádeginu í dag Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júní 2018 08:30 Arnór Þór Gunnarsson og félagar sjá riðilinn í dag. vísir/ernir Dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handbolta karla við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Kaupmannahafnar klukkan 12.30 í dag. Mótið fer svo fram í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári. Ísland tryggði sér þátttökurétt á mótinu með því að leggja Litháen að velli eftir samanlagðan sigur í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á mótinu fyrr í þessum mánuði. Íslenska liðið verður í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla, en liðunum 24 sem taka þátt á mótinu hefur verið raðað í sex styrkleikaflokka. Leikið verður í fjórum sex liða riðlum á mótinu. Íslenska liðið er með Serbíu, Túnis og einni Ameríkuþjóð í styrkleikaflokki og getur ekki lent með framangreindum þjóðum í riðli. Styrkleikaflokkana má sjá hér að neðan. Þýskaland, annar gestgjafi mótsins, verður í A-riðli og alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að hafa aukinheldur lið Kóreu í A-riðlinum. Handknattleikssambönd Danmerkur og Þýskalands hafa ákveðið að hafa Króatíu í B-riðli, Danmörk verður í C-riðli og fyrrgreind sambönd hafa fest Svíþjóð í D-riðil mótsins. Að öðru leyti fer drátturinn þannig fram að eitt lið úr hverjum styrkleikaflokki fer í hvern riðil, en liðin sem nú þegar hafa verið sett í riðla eru fulltrúar þess styrkleikaflokks í þeim riðli. Drátturinn verður sýndur í beinni útsendingu í streymi á heimasíðu Alþjóðahandknattleikssambandsins, ihf.info, og opinberri heimasíðu mótsins, handball19.com. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handbolta karla við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Kaupmannahafnar klukkan 12.30 í dag. Mótið fer svo fram í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári. Ísland tryggði sér þátttökurétt á mótinu með því að leggja Litháen að velli eftir samanlagðan sigur í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á mótinu fyrr í þessum mánuði. Íslenska liðið verður í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla, en liðunum 24 sem taka þátt á mótinu hefur verið raðað í sex styrkleikaflokka. Leikið verður í fjórum sex liða riðlum á mótinu. Íslenska liðið er með Serbíu, Túnis og einni Ameríkuþjóð í styrkleikaflokki og getur ekki lent með framangreindum þjóðum í riðli. Styrkleikaflokkana má sjá hér að neðan. Þýskaland, annar gestgjafi mótsins, verður í A-riðli og alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að hafa aukinheldur lið Kóreu í A-riðlinum. Handknattleikssambönd Danmerkur og Þýskalands hafa ákveðið að hafa Króatíu í B-riðli, Danmörk verður í C-riðli og fyrrgreind sambönd hafa fest Svíþjóð í D-riðil mótsins. Að öðru leyti fer drátturinn þannig fram að eitt lið úr hverjum styrkleikaflokki fer í hvern riðil, en liðin sem nú þegar hafa verið sett í riðla eru fulltrúar þess styrkleikaflokks í þeim riðli. Drátturinn verður sýndur í beinni útsendingu í streymi á heimasíðu Alþjóðahandknattleikssambandsins, ihf.info, og opinberri heimasíðu mótsins, handball19.com.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira