Stemningin að magnast við Don Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 12:14 Árni Súperman er mættur með víkingahjálm og þá er allt í toppmálum. vísir/vilhelm Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sjá meira
Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sjá meira
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30
Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00