Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2018 12:00 Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30
Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30
Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00
Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn