Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2018 12:00 Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30
Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30
Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00
Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn