Fótbolti

Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Birkir var allur út í blóði
Birkir var allur út í blóði Vísir/getty
Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins.

Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.







































Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×