Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 20:01 Strákarnir svekktir í leikslok Vísir/getty Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira