Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 20:37 Heimir Hallgrímsson. Vilhelm Heimir Hallgrímsson ætlar að halda sig við að taka tveggja vikna umhugsunarfrest um framtíð sína sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segist ætla að gefa sér eina til tvær vikur í að hugsa málið en það hafi legið fyrir í nokkurn tíma og sé samkomulag við Knattspyrnusamband Íslands. „Ég vil ekki fara út í þetta,“ sagði Heimir en hélt áfram að svara spurningunni. „Ég er svo stoltur í dag, ekki bara af strákunum en af samstarfsmönnunum, þjálfarateyminu, öllu starfsliði hjá KSÍ,“ sagði Eyjapeyinn. „Ég er í besta starfi í heimi.“ Heimir segist vera í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina, íslenska fjölmiðla og heiðarleiki og nándin hafi verið meiri en áður milli landsliðsin og fjölmiðla. „Þjálfari getur ekki verið í betra starfi en að þjálfara þetta íslenska landslið,“ sagði þjálfarinn. „Ég ætla að gefa mér 1-2 vikur. Ég þarf smá afslöppun. Ég þarf að hugsa um þetta,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Ég ætla að setjast niður með KSÍ eftir viku til tíu daga. Ég ætla líka að tala fyrst við fjölskylduna.“ Heimir segir að vinna fyrir næstu skref landsliðsins sé löngu hafin. Það er byrjað að undirbúa leiki gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í haust. „Það mun ekkert koma okkur á óvart. En við vildum alltaf taka okkur tvær vikur eftir HM og svo munum við skoða framhaldið.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson ætlar að halda sig við að taka tveggja vikna umhugsunarfrest um framtíð sína sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segist ætla að gefa sér eina til tvær vikur í að hugsa málið en það hafi legið fyrir í nokkurn tíma og sé samkomulag við Knattspyrnusamband Íslands. „Ég vil ekki fara út í þetta,“ sagði Heimir en hélt áfram að svara spurningunni. „Ég er svo stoltur í dag, ekki bara af strákunum en af samstarfsmönnunum, þjálfarateyminu, öllu starfsliði hjá KSÍ,“ sagði Eyjapeyinn. „Ég er í besta starfi í heimi.“ Heimir segist vera í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina, íslenska fjölmiðla og heiðarleiki og nándin hafi verið meiri en áður milli landsliðsin og fjölmiðla. „Þjálfari getur ekki verið í betra starfi en að þjálfara þetta íslenska landslið,“ sagði þjálfarinn. „Ég ætla að gefa mér 1-2 vikur. Ég þarf smá afslöppun. Ég þarf að hugsa um þetta,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Ég ætla að setjast niður með KSÍ eftir viku til tíu daga. Ég ætla líka að tala fyrst við fjölskylduna.“ Heimir segir að vinna fyrir næstu skref landsliðsins sé löngu hafin. Það er byrjað að undirbúa leiki gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í haust. „Það mun ekkert koma okkur á óvart. En við vildum alltaf taka okkur tvær vikur eftir HM og svo munum við skoða framhaldið.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45