Paul Scholes sér engin heimsmeistaraefni ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 15:00 Hverjir kyssa HM-styttuna 15. júlí. Paul Scholes telur að allt að tíu þjóðir geti unnið HM. Vísir/Getty Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. Paul Scholes var í úrvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live þar sem hann var spurður út í mögulega heimsmeistara í ár. „Það er erfitt að segja hvaða lið eru heimsmeistaraefni í dag. Eftir tvo til þrjá leiki er maður vanalega búinn að sjá slíkt lið á HM en þetta er allt opið ennþá. „Kannski getur lið unnið óvænt, lið eins og Úrúgvæ sem er með tvo mjög öfluga miðverði og góða framherja. Það er heldur ekki hægt að afskrifa lið eins og Brasilíu og Þýskaland,“ sagði Paul Scholes. „Við getum heldur ekki afskrifað enska landsliðið. Ég veit að þeir voru bara að vinna Panama en ef Brassarnir hefðu unnið þá svona þá værum við að missa okkur yfir þeim,“ sagði Scholes. „Enska liðið fer fullt sjálfstrausts inn í Belgíuleikinn,“ sagði Paul Scholes en England og Belgía eru bæði með 6 stig og markatöluna 8-2 eftir tvo leiki. Það er allavega útlit fyrir mjög spennandi útsláttarkeppni ef marka má orð Paul Scholes. „Það eru tíu þjóðir sem gætu orðið heimsmeistarar,“ sagði Paul Scholes. Hann gæti þar verið að tala um Þýskaland, Argentínu, Frakkland, Belgíu, England, Brasilíu, Spán, Úrúgvæ, Mexíkó og Portúgal eða jafnvel Kóumbíu eða Króatíu. Jú það stefnir í æsispennandi sextán og átta liða úrslit á HM.Paul Scholes fagnar marki í leik með Manchester United.vísir/getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. Paul Scholes var í úrvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live þar sem hann var spurður út í mögulega heimsmeistara í ár. „Það er erfitt að segja hvaða lið eru heimsmeistaraefni í dag. Eftir tvo til þrjá leiki er maður vanalega búinn að sjá slíkt lið á HM en þetta er allt opið ennþá. „Kannski getur lið unnið óvænt, lið eins og Úrúgvæ sem er með tvo mjög öfluga miðverði og góða framherja. Það er heldur ekki hægt að afskrifa lið eins og Brasilíu og Þýskaland,“ sagði Paul Scholes. „Við getum heldur ekki afskrifað enska landsliðið. Ég veit að þeir voru bara að vinna Panama en ef Brassarnir hefðu unnið þá svona þá værum við að missa okkur yfir þeim,“ sagði Scholes. „Enska liðið fer fullt sjálfstrausts inn í Belgíuleikinn,“ sagði Paul Scholes en England og Belgía eru bæði með 6 stig og markatöluna 8-2 eftir tvo leiki. Það er allavega útlit fyrir mjög spennandi útsláttarkeppni ef marka má orð Paul Scholes. „Það eru tíu þjóðir sem gætu orðið heimsmeistarar,“ sagði Paul Scholes. Hann gæti þar verið að tala um Þýskaland, Argentínu, Frakkland, Belgíu, England, Brasilíu, Spán, Úrúgvæ, Mexíkó og Portúgal eða jafnvel Kóumbíu eða Króatíu. Jú það stefnir í æsispennandi sextán og átta liða úrslit á HM.Paul Scholes fagnar marki í leik með Manchester United.vísir/getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira