Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júní 2018 07:00 Kane skorar úr einni vítaspyrnu sinni í leiknum gegn Panama vísir/getty Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. Liðin eigast við í úrslitaleik um efsta sæti G riðils en þau eru bæði komin áfram í 16-liða úrslit. Kane er markahæstur á HM til þessa með fimm mörk og hefur sagt það að hann stefni að því að hirða gullskóinn. Campbell vill hins vegar hvíla Kane í leiknum þar sem England er öruggt áfram í keppninni. „Ég væri frekar til í að Kane byrji á bekknum og komi inn á seint í seinni hálfleik. Hann mun berjast fyrir því að spila en ég held að hér þurfi að horfa á heildarmyndina. Hann vill gullskóinn en það þarf líka að hvíla lappirnar aðeins,“ sagði Campbell sem er einn sérfræðinga Sky Sports. „Leikmenn átta sig oft ekki á því hversu þreyttur líkaminn er því spennustigið er hátt.“ Campbell vildi þó ekki sjá Southgate gera of margar breytingar því þá fari allur kjarninn úr liðinu. Leikur Belgíu og Englands hefst klukkan 18:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. Liðin eigast við í úrslitaleik um efsta sæti G riðils en þau eru bæði komin áfram í 16-liða úrslit. Kane er markahæstur á HM til þessa með fimm mörk og hefur sagt það að hann stefni að því að hirða gullskóinn. Campbell vill hins vegar hvíla Kane í leiknum þar sem England er öruggt áfram í keppninni. „Ég væri frekar til í að Kane byrji á bekknum og komi inn á seint í seinni hálfleik. Hann mun berjast fyrir því að spila en ég held að hér þurfi að horfa á heildarmyndina. Hann vill gullskóinn en það þarf líka að hvíla lappirnar aðeins,“ sagði Campbell sem er einn sérfræðinga Sky Sports. „Leikmenn átta sig oft ekki á því hversu þreyttur líkaminn er því spennustigið er hátt.“ Campbell vildi þó ekki sjá Southgate gera of margar breytingar því þá fari allur kjarninn úr liðinu. Leikur Belgíu og Englands hefst klukkan 18:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira