„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 11:30 Rúrik Gíslason. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira