Fótbolti

Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram

Anton Ingi Leifsson skrifar
Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna.

Í gær var það Kolbeinn Tumi Daðason sem sá um rússnesku mínútuna en hann fór aðeins yfir fjölda sjálfboðaliða sem starfa við HM.

Fyrir utan alla vellina og út um allar borgirnar sem HM er spilað í stendur fólk út um alla borg og sjálfboðaliðast við það að gefa fólk hi-five.

Þetta skemmtilega innslag frá Rússlandi má sjá hér að ofan en það var sýnt í Sumarmessunni í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×