Reknir fyrir rasískar þakkir Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2018 07:38 Fagnaðarlætin þóttu óviðeigandi. Twitter Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. Mennirnir, sem ættaðir eru frá Mexíkó, ærðust úr gleði þegar Suður-Kórea lagði Þýskaland á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Sigurinn varð til þess að mexíkóska landsliðið komst upp úr riðlinum og inn í 16-liða úrslitin.Sjá einnig: Svona líta 16-liða úrslitin út Í fagnaðarlátunum, sem fram fóru í beinni sjónvarpsútsendingu, hermdu mennirnir eftir skásettum augum - sem túlkað hefur verið sem vísun í suður-kóresku landsliðsmennina. Fjölmargir áhangendur mexíkóska liðsins gerðu slíkt hið sama og birtu myndir af sér á samfélagsmiðlum.@Telemundo, don't let your host make racist gestures on the air. Thanks!@UnNuevoDia#MundialTelemundo pic.twitter.com/01lCzOULvP— Jimmy Sanchez (@JimmyJam99) June 27, 2018 Aðrir netverjar voru ekki jafn kátir með uppátækið, sem þeir segja einkennast af kynþáttafordómum. Suður-Kóreumenn voru margir hverjir mjög vonsviknir. „Þeir segjast elska okkur og að við séum bræður, hvers vegna eru þeir þá að gera þetta?“ spurði einn suður-kóreskur netverji sig eftir að myndir af mexíkóskum stuðningsmönnum fóru að hrúgast inn á samfélagsmiðla. Telemundo sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem segir að aðstandendur stöðvarinnar hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með þáttastjórnendurna. „Fyrirtækið okkar tekur allir svona hegðun mjög alvarlega enda gengur hún í berhögg við allt það sem fyrirtækið stendur fyrir,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Þáttastjórnendurnir hafa báðir beðist afsökunar og viðurkennd að fagnaðarlæti þeirra hafi verið óviðeigandi.Mexican Companion, please, if you are going to show gratitude to the Korean team, do it with respect, do not upload photos doing this, as it is considered racist.An apology for this behavior, not all Mexicans are like that.#GraciasCorea #respeto #felicidades #corea pic.twitter.com/kJehz1a92R— Milo (@Marshal014) June 28, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. 27. júní 2018 15:45 Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28. júní 2018 21:30 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. Mennirnir, sem ættaðir eru frá Mexíkó, ærðust úr gleði þegar Suður-Kórea lagði Þýskaland á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Sigurinn varð til þess að mexíkóska landsliðið komst upp úr riðlinum og inn í 16-liða úrslitin.Sjá einnig: Svona líta 16-liða úrslitin út Í fagnaðarlátunum, sem fram fóru í beinni sjónvarpsútsendingu, hermdu mennirnir eftir skásettum augum - sem túlkað hefur verið sem vísun í suður-kóresku landsliðsmennina. Fjölmargir áhangendur mexíkóska liðsins gerðu slíkt hið sama og birtu myndir af sér á samfélagsmiðlum.@Telemundo, don't let your host make racist gestures on the air. Thanks!@UnNuevoDia#MundialTelemundo pic.twitter.com/01lCzOULvP— Jimmy Sanchez (@JimmyJam99) June 27, 2018 Aðrir netverjar voru ekki jafn kátir með uppátækið, sem þeir segja einkennast af kynþáttafordómum. Suður-Kóreumenn voru margir hverjir mjög vonsviknir. „Þeir segjast elska okkur og að við séum bræður, hvers vegna eru þeir þá að gera þetta?“ spurði einn suður-kóreskur netverji sig eftir að myndir af mexíkóskum stuðningsmönnum fóru að hrúgast inn á samfélagsmiðla. Telemundo sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem segir að aðstandendur stöðvarinnar hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með þáttastjórnendurna. „Fyrirtækið okkar tekur allir svona hegðun mjög alvarlega enda gengur hún í berhögg við allt það sem fyrirtækið stendur fyrir,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Þáttastjórnendurnir hafa báðir beðist afsökunar og viðurkennd að fagnaðarlæti þeirra hafi verið óviðeigandi.Mexican Companion, please, if you are going to show gratitude to the Korean team, do it with respect, do not upload photos doing this, as it is considered racist.An apology for this behavior, not all Mexicans are like that.#GraciasCorea #respeto #felicidades #corea pic.twitter.com/kJehz1a92R— Milo (@Marshal014) June 28, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. 27. júní 2018 15:45 Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28. júní 2018 21:30 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. 27. júní 2018 15:45
Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28. júní 2018 21:30