Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2018 11:30 Frá vettvangi slyssins síðastliðið mánudagskvöld. Vísir Rannsókn banaslyss sem varð á Kjalarnesi síðastliðið mánudagskvöld miðar prýðilega og er vonast til að henni ljúki fljótlega, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki fást upplýsingar um tildrög slyssins og þá verður nafn hins látna, erlends ríkisborgara á fertugsaldri, ekki gefið upp að ósk aðstandenda. Í liðinni viku óskaði lögreglan eftir því að vitni að slysinu gæfu sig fram og var þó nokkuð um að fólk hefði samband lögreglu. Verið er að vinna úr þeim upplýsingum en bæði lögreglan og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka málið. Slysið varð þegar fólksbíll og lítill hópferðabíll skullu saman á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni. Ökumaður fólksbílsins lést en í hópferðabílnum var móðir með sjö börn sín og eitt systkinabarn. Móðirin, Sigrún Elísabeth Arnardóttir, greindi frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu í gær. Þar sagði hún að þau væru öll útskrifuð af Landspítalanum fyrir utan yngstu dóttur hennar sem er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild. Tengdar fréttir Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. 6. júní 2018 18:30 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Rannsókn banaslyss sem varð á Kjalarnesi síðastliðið mánudagskvöld miðar prýðilega og er vonast til að henni ljúki fljótlega, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki fást upplýsingar um tildrög slyssins og þá verður nafn hins látna, erlends ríkisborgara á fertugsaldri, ekki gefið upp að ósk aðstandenda. Í liðinni viku óskaði lögreglan eftir því að vitni að slysinu gæfu sig fram og var þó nokkuð um að fólk hefði samband lögreglu. Verið er að vinna úr þeim upplýsingum en bæði lögreglan og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka málið. Slysið varð þegar fólksbíll og lítill hópferðabíll skullu saman á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni. Ökumaður fólksbílsins lést en í hópferðabílnum var móðir með sjö börn sín og eitt systkinabarn. Móðirin, Sigrún Elísabeth Arnardóttir, greindi frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu í gær. Þar sagði hún að þau væru öll útskrifuð af Landspítalanum fyrir utan yngstu dóttur hennar sem er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild.
Tengdar fréttir Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. 6. júní 2018 18:30 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. 6. júní 2018 18:30
Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29