Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2018 11:30 Frá vettvangi slyssins síðastliðið mánudagskvöld. Vísir Rannsókn banaslyss sem varð á Kjalarnesi síðastliðið mánudagskvöld miðar prýðilega og er vonast til að henni ljúki fljótlega, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki fást upplýsingar um tildrög slyssins og þá verður nafn hins látna, erlends ríkisborgara á fertugsaldri, ekki gefið upp að ósk aðstandenda. Í liðinni viku óskaði lögreglan eftir því að vitni að slysinu gæfu sig fram og var þó nokkuð um að fólk hefði samband lögreglu. Verið er að vinna úr þeim upplýsingum en bæði lögreglan og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka málið. Slysið varð þegar fólksbíll og lítill hópferðabíll skullu saman á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni. Ökumaður fólksbílsins lést en í hópferðabílnum var móðir með sjö börn sín og eitt systkinabarn. Móðirin, Sigrún Elísabeth Arnardóttir, greindi frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu í gær. Þar sagði hún að þau væru öll útskrifuð af Landspítalanum fyrir utan yngstu dóttur hennar sem er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild. Tengdar fréttir Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. 6. júní 2018 18:30 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Rannsókn banaslyss sem varð á Kjalarnesi síðastliðið mánudagskvöld miðar prýðilega og er vonast til að henni ljúki fljótlega, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki fást upplýsingar um tildrög slyssins og þá verður nafn hins látna, erlends ríkisborgara á fertugsaldri, ekki gefið upp að ósk aðstandenda. Í liðinni viku óskaði lögreglan eftir því að vitni að slysinu gæfu sig fram og var þó nokkuð um að fólk hefði samband lögreglu. Verið er að vinna úr þeim upplýsingum en bæði lögreglan og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka málið. Slysið varð þegar fólksbíll og lítill hópferðabíll skullu saman á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni. Ökumaður fólksbílsins lést en í hópferðabílnum var móðir með sjö börn sín og eitt systkinabarn. Móðirin, Sigrún Elísabeth Arnardóttir, greindi frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu í gær. Þar sagði hún að þau væru öll útskrifuð af Landspítalanum fyrir utan yngstu dóttur hennar sem er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild.
Tengdar fréttir Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. 6. júní 2018 18:30 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. 6. júní 2018 18:30
Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29