Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt mikið á sig til að koma tl baka eftir meiðslin. vísri/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00