Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt mikið á sig til að koma tl baka eftir meiðslin. vísri/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00