Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt mikið á sig til að koma tl baka eftir meiðslin. vísri/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00