Fótbolti

HM í dag: Enginn kúkur í lauginni í Kabardinka

Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar
Arnar og Henry eru ferskir eftir sundsprett dagsins.
Arnar og Henry eru ferskir eftir sundsprett dagsins.
Þáttur dagsins er tekinn upp í sundlauginni á fjölmiðlahótelinu enda hitinn óbærilegur.

Arnar Björnsson og Henry Birgir Gunnarsson hófu daginn á sundspretti í hitanum. Þeir fábúlera um lífið í Kabardinka, strákana og svo stóru stundina þegar farið verður til Moskvu á morgun.

Einnig er aðeins komið inn á bílaeign heimamanna en þar má sjá margt sem yljar hjartanu. Bílar sem við höfum ekki séð lengi.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.


Tengdar fréttir

Kári: Alltaf í stöðunni að eitthvað lið kaupi mig

Kári Árnason spilar á HM og fer svo heim til Íslands til þess að spila í Pepsi-deildinni. Arnar Björnsson spurði hann að því hvort hann væri ekki spældur að hafa samið svona snemma við Víkinga því eitthvað gæti komið upp eftir HM.

Gylfi: Við viljum allir að Aron spili

Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×