Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Elísabet Inga Sigurðardóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. júní 2018 19:05 Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Sjá meira
Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Sjá meira
Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00
Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30