HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 09:00 Allir hressir í hitanum í dag. Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason fengu sér smá göngutúr með Birni Sigurðssyni tökumanni til þess að taka upp þáttinn. Hann var tekinn upp fyrir utan glæsilegt grískt hof sem er hluti af flottu safni hér í bæ. Síðar í dag mun íslenski fjölmiðlahópurinn fljúga til Moskvu ásamt strákunum okkar. Þar mætir okkur aðeins svalara loftslag. Allir fljúga svo aftur til Kabardinka degi eftr leikinn gegn Argentínu. Henry og Tumi spá aðeins í spilin fyrir næstu daga og fara í gegnum það sem hefur verið í gangi í þættinum sem má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 9:30Aron Einar Gunnarsson fyrirliði kom ekki í viðtöl. Hann mun sitja fyrir svörum ásamt þjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu á morgun.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13. júní 2018 17:30 Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. 14. júní 2018 08:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. 13. júní 2018 12:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason fengu sér smá göngutúr með Birni Sigurðssyni tökumanni til þess að taka upp þáttinn. Hann var tekinn upp fyrir utan glæsilegt grískt hof sem er hluti af flottu safni hér í bæ. Síðar í dag mun íslenski fjölmiðlahópurinn fljúga til Moskvu ásamt strákunum okkar. Þar mætir okkur aðeins svalara loftslag. Allir fljúga svo aftur til Kabardinka degi eftr leikinn gegn Argentínu. Henry og Tumi spá aðeins í spilin fyrir næstu daga og fara í gegnum það sem hefur verið í gangi í þættinum sem má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 9:30Aron Einar Gunnarsson fyrirliði kom ekki í viðtöl. Hann mun sitja fyrir svörum ásamt þjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu á morgun.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13. júní 2018 17:30 Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. 14. júní 2018 08:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. 13. júní 2018 12:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13. júní 2018 17:30
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00
1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. 13. júní 2018 12:00