Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2018 20:38 Benedikt Valsson og Hjörvar Hafliðason verða í Sumarmessunni á meðan HM stendur. Sumarmessan hefur í kvöld göngu sína á ný á Stöð 2 Sport en í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Þátturinn er í umsjón þeirra Benedikts Valssonar, sem er þáttastjórnandi, Hjörvars Hafliðasonar sérfræðings og Garðars Arnar Arnarsonar leikstjóra. Fjölmargir aðrir sérfræðingar munu einnig venja komu sína í þáttinn en á meðal þeirra eru Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynir Leósson og Jón Þór Hauksson. Auk þess að fjalla um HM verður fjölmargt á dagskrá í tengslum við keppnina. Fastir dagskrárliðir verða spurningakeppnin „HjöbbQuiz“ og „Dinamo þrasið“ þar sem sérfræðingar þáttarins takast á um hin ýmsu málefni. Þá fá fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi sinn sess en í „rússnesku mínútunni“ verður greint frá hinu ýmsu sem dregið hefur á daga þeirra ytra. Þá munu þeir færa áhorfendum heima í stofu margskonar efni, svo sem viðtöl við leikmenn og þjálfara íslenska liðsins sem mun vitaskuld fá veigamikinn sess í hverjum þætti Sumarmessunnar. Sumarmessan er oftast á dagskrá klukkan 21.00 þá daga sem keppt er á HM. Í kvöld verður þátturinn raunar á dagskrá klukkan 22.35 en hann hefst strax að Pepsimörkunum loknum á Stöð 2 Sport.Við förum í loftið með glæ nýjan þátt í umsjón @bennivals á fimmtudag. Í beinni á @St2Sport Upplifðu HM með Benna, @hjorvarhaflida og góðum gestum allt HM. Fótboltatal, HjöbbQuiz™️ og margt fleira. Það verður fjör alla daga kl 21:00. #sumarmessa pic.twitter.com/VjdsFTfSPE— Sumarmessan (@Messan365) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Sumarmessan hefur í kvöld göngu sína á ný á Stöð 2 Sport en í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Þátturinn er í umsjón þeirra Benedikts Valssonar, sem er þáttastjórnandi, Hjörvars Hafliðasonar sérfræðings og Garðars Arnar Arnarsonar leikstjóra. Fjölmargir aðrir sérfræðingar munu einnig venja komu sína í þáttinn en á meðal þeirra eru Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynir Leósson og Jón Þór Hauksson. Auk þess að fjalla um HM verður fjölmargt á dagskrá í tengslum við keppnina. Fastir dagskrárliðir verða spurningakeppnin „HjöbbQuiz“ og „Dinamo þrasið“ þar sem sérfræðingar þáttarins takast á um hin ýmsu málefni. Þá fá fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi sinn sess en í „rússnesku mínútunni“ verður greint frá hinu ýmsu sem dregið hefur á daga þeirra ytra. Þá munu þeir færa áhorfendum heima í stofu margskonar efni, svo sem viðtöl við leikmenn og þjálfara íslenska liðsins sem mun vitaskuld fá veigamikinn sess í hverjum þætti Sumarmessunnar. Sumarmessan er oftast á dagskrá klukkan 21.00 þá daga sem keppt er á HM. Í kvöld verður þátturinn raunar á dagskrá klukkan 22.35 en hann hefst strax að Pepsimörkunum loknum á Stöð 2 Sport.Við förum í loftið með glæ nýjan þátt í umsjón @bennivals á fimmtudag. Í beinni á @St2Sport Upplifðu HM með Benna, @hjorvarhaflida og góðum gestum allt HM. Fótboltatal, HjöbbQuiz™️ og margt fleira. Það verður fjör alla daga kl 21:00. #sumarmessa pic.twitter.com/VjdsFTfSPE— Sumarmessan (@Messan365) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira