Byrjunarlið Argentínu klárt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:59 Þessi verður í holunni á móti Íslandi vísir/getty Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag. Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið #arg Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero. — Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018 Sergio Aguero to start... Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX — Goal (@goal) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag. Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið #arg Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero. — Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018 Sergio Aguero to start... Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX — Goal (@goal) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45